Sumarstarf 2019

Landsbankinn leitar að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem hafa áhuga að starfa í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi í deildum og útibúum bankans í sumar.


Hæfniskröfur og eiginleikar:

  • Frumkvæði og framúrskarandi þjónustulund
  • Góð færni í samskiptum
  • Markviss og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta
  • Reynsla af þjónustustörfum æskileg


Umsóknarfrestur er til 15.mars nk.

 

Deila starfi
 
  • Landsbankinn hf.
  • Austurstræti 11
  • 155 Reykjavík
  • Kt: 471008-0280